IKEA LAGAN User Manual Page 67

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 72
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 66
Staðsetning
Til að tryggja að heimilistækið starfi sem
best skal setja það upp í góðri fjarlægð frá
hitagjöfum eins og ofnum, vatnshiturum, be-
inu sólarljósi o.s.frv.. Gætið þess að loft
streymi greiðlega um bakhlið skápsins.
Staðsetning
Þetta heimilistæki er líka hægt að setja upp
í þurrum, vel loftræstum (bílskúr eða kjall-
ara) innanhúss, en eigi það að starfa sem
best skal setja það upp á stað þar sem hita-
stig umhverfis er í samræmi við loftslags-
flokkinn sem gefinn er upp á tegundar-
spjaldi heimilistækisins:
Loftslagsflokkur Umhverfishitastig
SN +10°C til + 32°C
N +16°C til + 32°C
ST +16°C til + 38°C
T +16°C til + 43°C
Tenging við rafmagn
Áður en stungið er í samband þarf að full-
vissa sig um að rafspennan og raftíðnin sem
sýnd er á tegundarspjaldinu samræmist af-
lgjafa heimilisins.
Heimilistækið þarf að vera jarðtengt. Þess
vegna er kló aflgjafasnúrunnar útbúin með
sérstöku tengi. Ef rafmagnsinnstungan á
heimilinu er ekki jarðtengd skal setja heimil-
istækið í annað jarðsamband eftir gildandi
reglugerðum, í samráði við löggiltan rafvirk-
ja.
Framleiðandinn afsalar sig allri ábyrgð ef
ofangreindum öryggisleiðbeiningum er ekki
fylgt.
Þetta heimilistæki samræmist EBE-tilskipun-
um.
Umhverfisábendingar
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu .
Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til
endurvinnslu.
Leggið ykkar að mörkum til verndar
umhverfinu og heilsu manna og dýra og
endurvinnið rusl sem fylgir raftækjum og
raftrænum búnaði. Hendið ekki
heimilistækjum sem merkt eru með tákninu
í venjulegt heimilisrusl. Farið með vöruna í
næstu endurvinnslustöð eða hafið samband
við sveitarfélagið.
Efni í umbúðum
Efni merkt með tákninu
má endur-
vinna. Setjið umbúðirnar í viðeigandi safníl-
át til að endurvinna þær.
IKEA-ÁBYRGÐ
Hvað gildir IKEA-ábyrgðin lengi?
Þessi ábyrgð gildir í fimm (5) ár frá uppha-
flegum kaupdegi heimilistækis þíns hjá
IKEA, nema heimilistækið nefnist LAGAN, en
þá gildir ábyrgðin í tvö (2) ár. Framvísa þarf
upprunalegu sölukvittuninni til sönnunar á
kaupunum. Ef gert er við heimilistækið á
meðan það er í ábyrgð, framlengir það ekki
ábyrgðartíma tækisins,
Hvaða heimilistæki eru ekki í fimm (5) ára
ábyrgð hjá IKEA?
Heimilistækjalínan sem nefnist LAGAN og
öll heimilistæki keypt hjá IKEA fyrir 1. ágúst
2007.
Hver sér um þjónustuna?
Þjónustuaðili IKEA veitir þjónustuna í gegn-
um eigin viðgerðarþjónustu eða samþykkta
samstarfsviðgerðarþjónustu.
ÍSLENSKA 67
Page view 66
1 2 ... 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72

Comments to this Manuals

No comments