IKEA LAGAN User Manual Page 62

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 72
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 61
Frystingardagatal
3-6
1-2
10 -12
3-4
10 -12
3-6
10 -12
3-6
10 -12
3-6
Táknin sýna ýmsar gerðir frosinna matvæla.
Tölurnar sýna geymslutíma í mánuðum fyrir
viðeigandi gerðir frystivöru. Það fer eftir
gæðum matvörunnar og meðferð hennar
fyrir frystingu hvort lengra eða styttra
geymsluþolið sem gefið er upp er gildir.
Geymsla frystra matvæla
Þegar heimilistækið er sett í gang á ný eftir
notkunarhlé í einhvern tíma, þá látið það
vera í gangi í minnst 2 tíma á hárri stillingu
áður en matvælin eru sett í hólfið.
Mikilvægt! Ef afþiðnun verður fyrir slysni, til
dæmis af því að rafmagnið fer af, og
rafmagnsleysið hefur varað lengur en gildið
sem sýnt er í tæknieiginleikatöflunni
undir ,,hækkunartíma", þarf að neyta
afþídda matarins fljótt eða elda hann strax
og frysta hann svo aftur (eftir kælingu).
Afþíðing
Djúpfryst eða fryst matvara, fyrir notkun, er
hægt að afþíða í ísskápnum eða við stofu-
hita, eftir því hversu fljótt matvaran þarf að
afþiðna.
Litla bita af mat má jafnvel sjóða þegar
þeir eru enn frosnir, beint úr frystinum. í þes-
su tilviki, tekur suðan lengri tíma.
Góð ráð
Ábendingar um orkusparn
Ekki opna dyrnar oft eða hafa þær opnar
lengur en brýn nauðsyn krefur.
Ef umhverfishitastigið er hátt, hitastillirinn
er á hærri stillingunni og heimilistækið er
fullhlaðið, getur verið að þjappan sé
stöðugt í gangi, en það getur valdið því
að frost eða ís hleðst utan á eiminn. Ef
það gerist skal stilla hitastillinn á lægri
stillingu til að leyfa sjálfvirka afþiðnun en í
því felst líka raforkusparnaður.
Ábendingar um kælingu á ferskum
matvælum
Ísskápurinn starfar best ef:
Ekki er geymdur heitur matur eða vökvar
sem uppgufun er af í ísskápnum.
Breitt er yfir matinn eða honum er pakkað
inn, einkum ef hann er bragðsterkur.
Matnum er komið þannig fyrir að loft geti
leikið óhindrað um hann.
Ábendingar um kælingu
•Kjöt (allar gerðir) : pakkið inn í pólýþen-
poka og setjið á glerhilluna fyrir ofan
grænmetisskúffuna.
Aðeins er öruggt að geyma mat svona í
mesta lagi í einn eða tvo daga.
Eldaður matur, kaldir réttir o.s.frv.: breiða
skal yfir slík matvæli og þau má setja á
hvaða hillu sem er.
Ávextir og grænmeti: slík matvæli skal
þvo rækilega og setja svo í skúfunna.
Smjör og ostur: setjið í sérstakar loftþéttar
umbúðir eða pakkið inn í álpappír eða
pólýþenpoka til að þrýsta eins miklu lofti
út og hægt er.
Mjólk: á umbúðunum á að vera lok og
mjólk á að geyma í flöskugrindinni í hurð-
inni.
Bananar, kartöflur, laukur og hvítlaukur:
ef ekki í umbúðum, má ekki geyma í ís-
skápnum.
Ráð varðandi frystingu
Nokkrar ábendingar til að hjálpa þér að fá
sem mest út úr frystingunni:
ÍSLENSKA 62
Page view 61
1 2 ... 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 ... 71 72

Comments to this Manuals

No comments